Skip to content

Öskudagurinn – sígild skemmtun!

Þó sumt  væri með breyttu sniði þennan öskudag sem leið, þá var gleði og eftirvænting í fyrirrúmi hjá nemendum og starfsfólki. Gaman var að sjá allar útfærlsurnar af búningum og augljós sköpunargleði hjá nemendum og starfsfólki.