Námsmaraþon þreytt $)

Ýsa, Emsjé, Radíus… eru kannski ekki nöfn sem hljóma kunnuglega fyrir nemendur Klébergsskóla, en það nefndu sumir nemendur í 10. bekk sig á námsmaraþoninu sem þau þreyttu í sólarhring frá föstudegi til laugardags síðastliðinn. Starfsfólkið þarf víst að mæta þeim í ,,grimmilegri“ 😉 keppni í vor þegar keppt verður við útskriftarbekkinn í fótbolta og reiptogi, en þangað til verða bros, viriðing og vinátta vonandi það sem einkennir samskiptin.