Jólasöngur í ,,sölum“

Í dag hófst jólasöngurinn í Klébergsskóla þó hann væri með óhefðbundnum hætti. Sveinn tónlistarkennari gekk á milli hópa með trompet og spilaði undir. Nemendur eru sannarlega komnir í jólaskap!
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Í dag hófst jólasöngurinn í Klébergsskóla þó hann væri með óhefðbundnum hætti. Sveinn tónlistarkennari gekk á milli hópa með trompet og spilaði undir. Nemendur eru sannarlega komnir í jólaskap!