5 ára börn og 5. bekkingar gera sér glaðan dag

5 ára krakkarnir á Bergi og 5. bekkur Klébergsskóla gerðu sér glaðan dag í gær og fengu heitt kakó og nýbakaðar jafrakökur á meðan þau hlustuðu á söguna um Esju tröllskessu og hvalinn vin hennar sem bjó í Hvalfirði.