Skip to content

Sameiginleg útkennsla skólahóps á leikskólanum og 5. bekk Klébergsskóla

Skólahópurinn á Leikskólanum Berg og nemendur 5. bekkjar i Klébergsskóla fóru í sameiginlega útikennslu. Útikennslan fólst í því að skoða nærumhverfið telja tunnur, kisur, bíla og fugla. Þeir voru líka að skoða númerin á húsunum hvar eru oddatölur, sléttar tölur og hvað eru oddatölur og hvað eru sléttar tölur. Við leyfum myndunum að segja rest.