Kartöfluupptekt á Bergi

Börnin á Bergi settu niður kartöflur og grænmeti í vor og nú eru þau búin að taka kartöflurnar upp og borðuðu þær í gær með kjötbollum.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Börnin á Bergi settu niður kartöflur og grænmeti í vor og nú eru þau búin að taka kartöflurnar upp og borðuðu þær í gær með kjötbollum.