Uppfæra Mentor-appið
Nú er búið að uppfæra smáforrit Mentors. Foreldrar sem voru búnir að ná sér í appið fyrir 21. ágúst þurfa því að fara inn á vafra, ýmist í síma eða tölvu og afpara mentor-appið og para það svo að nýju.
https://www.infomentor.is/2020/08/21/endurporun-a-appi/
Kær kveðja
Skólastjórnendur