Umhverfisdagurinn 2020

Í tilefni umhverfisdagsins fóru nemendur Klébergsskóla vítt og breitt um Grundarhverfið og týndu upp rusl sem fannst á víð og dreif. Á eftir léku 2. og 3. bekkur sér í eltingaleik á „steinunum“ á skólalóðinni. Umhverfið er jú til að njóta þess.