Skip to content

Vitnisburður haustannar og kökusala!

Nemendur fá vitnisburð haustannar afhendan í dag og eru nemendur og foreldrar farnir að streyma að. Kökusala 10. bekkjar er að sjálfsögðu á sínum stað eins og vera ber, ekki veitir af að safna fyrir útskriftarferðinni. Kökurnar eru ekki af lakari endanum, reyndar meira en kökur í boði, egg og brauðmeti. Við hvetjum foreldra og velunnara að nýta sér það sem í boði er og styrkja 10. bekkingana í söfnuninni og óskum nemendum 10. bekkjar góðs gengis.

Kökusala 10. bekkjar