Skip to content

Súrt og hollt!

Þorramatur á bóndadagin

Það er ekki oft sem nemendum Klébergsskóla gefst kostur á að smakka þjóðlega rétti í skólanum. Við slógum til á bóndadaginn og buðum þeim að smakka súra sviðasultu, súran hval og svo hákarl. Sumir kunnu að meta þetta allt, á meðan aðrir létu duga að þefa út í loftið. Þeir sem voru skráðir í föstudagsmat gátu svo bætt við sig hangikjöti og kartöflum í uppstúf.

Gleðilegan bóndadag!