Skip to content

,,Það er farið að snjóa“

Fyrsti snjórinn, með allri þeirri gleði sem honum fylgir.

…heyrðist í nemendunum þegar þau voru inni í sal að undirbúa leikþátt.

Það fór gleðikliður um salinn og svo var klappað, svo kátir voru nemendurnir að sjá snjóinn aftur.

Tækifærið var því  gripið til smella af myndum af leik þeirra í snjónum.