Jólaundirbúningur hafinn í Klébergsskóla

Jólaundirbúningurinn er formlega hafinn í heimilisfræðinni.
Við lásum og lærðum um nýjar og gamlar jólahefðir á Íslandi og jólasiði í öðrum löndum; í Bretlandi, á Grænlandi, á Spáni, í Þýskalandi og í Póllandi.