Skip to content

…síðan á að setja í þetta, aðeins bara teskeið pipar,…

Hnallþóra úr kökusölu 10. bekkjar Klébergsskóla 2019

Hópur úr 10. bekk Klébergsskóla með kökusölu

Ekki var það söngleikur sem nemendur 10.  bekkjar voru með í Klébergsskóla í morgun, heldur kökusala til að safna fyrir útskriftarferð sinni. Móttökurnar voru vonum framar og var nær allt uppselt vel fyrir hádegi. Við þökkum fyrir stuðninginn þeim til handa og vonum að þið njótið vel.