Starfsdagur og nemenda-/foreldraviðtöl
2. október er starfsdagur í Klébergsskóla og því engin kennsla þann dag. Einhverjir eiga þó bókaðan viðtalstíma þann dag, og öll túlkaviðtöl fara fram þann dag.
3. október er svo viðtalsdagur þar sem nemendur koma ásamt foreldrum/forráðamönnum í fyrirfram gefinn viðtalstíma.