Lítill haustgestur

Í byrjun mánaðarins var lítill gestur á skólalóðinni, ýmist flögrandi eða í hvíld. Hvaðan hann kom er óvíst en fallegur er hann. Sara í 4. bekk fann hann og kom með og leyfði okkur að taka mynd. Því næst var farið út að útbúa ,,gestaherbergi“ á lóðinni, meðan tíminn leyfði.