Börn hjálpa börnum

- bekkur tók þátt í verkefninu „Börn hjálpa börnum“ fyrir ABC Barnahjálp. Börn um allt land safna peningum sem fara í að styrkja skólastarf fátækra barna víða um heim. Við erum stolt af þessum flotta hópi og þökkum framlögin sem bárust. 5. bekkur Klébergsskóla safnaði samtals 26.114 kr.