Vortónleikar Tónlistarskólans á Klébergi
Laugardaginn 18. maí kl. 11:00 verður blásið til vortónleika Tónlistarskólans á Klébergi.
Nær allir nemendur skólans munu flytja allavega eitt tónverk af þeim verkum sem þeir hafa verið að æfa í vetur.
Allir eru velkomnir!