Árshátíð unglinga í Klébergsskóla

,,Allir dansa konga…“ má ætla að hafi hljómaðí takt við ,,Jungle“þema árshátíðar unglinganna . Kókoshnetur, villt dýr og plöntur skreyttu salinn hátt og lágt.
Unglingarnir fengu hátíðarmat og allir fengu lítið páskaegg. Svo dunaði dansinn við tónlist fram eftir kvöldi.