Skráning í sumarfrístund hefst þann 11. apríl
Það fer að vora þó veðrið segi aðra sögu. Þann 11. apríl verður hægt að skrá börn í sumarfrístund. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu frístundaheimilisins Kátakot undir https://klebergsskoli.is/kleberg-3/katakot/fristundaheimili/sumarfristund/
Summerleisure for kids can be requested from April 11th. Further information on https://klebergsskoli.is/kleberg-3/katakot/fristundaheimili/sumarfristund/