Þú ert á pósthúsinu! ;)

Nemendur 6. og 7. bekkjar með skemmtun í sal Klébergsskóla
„Læknir, læknir ég held ég sé að verða blindur!“ Pósthússtjórinn: „Já, það held ég líka, þú ert á pósthúsinu“.
Nemendur og starfsfólk Klébergsskóla, ásamt foreldrum barna í 6. og 7. bekk, skemmti sér konunglega í sal skólans í morgun þegar nemendur úr 6. og 7. bekk voru með skemmtun í salnum. Þau skelltu sér í hin ýmsu gervi og léku af fingrum fram.
Takk fyrir ykkar framlag 6. og 7. bekkur.

Unglingar teknir upp í leik