Skip to content

Plánetur sólkerfisins kynntar af nemendum í 1.-3. bekk

Annað slagið eða ca. 1 sinni í mánuði er samkoma á sal í Klébergsskóla. 1.-3. bekkur kynnti pláneturnar í sólkerfinu okkar, að þessu sinni. Nemendurnir eru búnir að vinna að þessu í svolítinn tíma og voru foreldrar boðnir að koma og sjá kynninguna.

1.-3. bekkur Klébergsskóla kynnir pláneturnar í sólkerfinu