Gleðilegt nýtt ár

Þá er komið nýtt ár. Leikskólinn Berg , Frístundaheimilið Kátakot og Íþróttamiðstöðin á Klébergi hafa verið opin milli hátíðanna. Klébergsskóli, Tónlistarskólinn á Klébergi og Félagsmiðstöðin Flógyn eru nú komin úr jólafríi. Við hlökkum til þeirra verkefna sem nýtt ár færir okkur. (mynd eftir Helenu í 5. bekk Klébergsskóla)