Morgunjólasöngur
Það heyrist jólasöngur í Klébergsskóla í dag. Skóladagarnir fram að jólum byrja allir á jólasöng í salnum. Þetta er óneitanlega ljúft og notalegt og góðar undirtektir.
Grunnupplýsingar um skólastarfið og fréttir af starfinu
Það heyrist jólasöngur í Klébergsskóla í dag. Skóladagarnir fram að jólum byrja allir á jólasöng í salnum. Þetta er óneitanlega ljúft og notalegt og góðar undirtektir.