Ný vefsíða fyrir Kléberg komin í loftið
Nú er ný vefsíða fyrir sameinaða stofnun á Klébergi loksins komin í gagnið. Flest svæði eru komin með þær upplýsingar sem þeim er ætlað að bera. Nokkur svæði eru þó enn í vinnslu.
Allar góðar ábendingar eru vel þegnar, betur sjá augu en auga.
Vinsamlegast sendið ábendingar á klebergsskoli@rvkskolar.is