Nýr vefur

Nú hefur nýr vefur Leikskólans Berg litið dagsins ljós. Kleberg.is er grunnsíða fyrir þær sex stofnanir sem eru reknar undir þeim hatti, þar á meðal Leikskólinn Berg. Endilega komið athugasemdum á framfæri ef einhverjar eru á netfangið klebergsskoli@rvkskolar.is .